Inflúensan á hraðri niðurleið

vika9Fjöldi tilkynninga um inflúensulík einkenni er nú aftur á hraðri niðurleið svo sennilega er nú að draga úr inflúensunni,  sjá Mynd.

 

Samkvæmt upplýsingum frá veirufræðideild Landspítalans dró úr fjölda inflúensugreininga, en í síðustu viku inflúensan var staðfest hjá níu einstaklingum. Þar af voru fjórir  með svínainflúensu A(H1), tveir með inflúensu A(H3) og þrír með inflúensu B.  Þeir sem greindust með inflúensu voru allir fullorðnir (21 – 68 ára) nema eitt barn sem var tveggja ára.

 

Nánari upplýsingar um inflúensu í Evrópu og víðar er hægt að nálgast á  www.ecdc.europa.eu og http://www.who.int/influenza/gisrs_laboratory/en/index.html.

 

RS veiran greindist hjá sex börnum, sem öll voru undir eins árs skv. veirufræðideild Landspítalans. Auk þess voru tveir með metapneumoveiru og einn með parainflúensu 3.

 

 

 

Tafla. Helstu öndunarfæragreiningar á veirufræðideild Landspítala veturinn 2012 – 2013

Vika

RSV

Inflúensa A H1

Inflúensa A H3

Inflúensa A ótýpuð

Inflúensa B

Parainflúensa 3

42

0

0

1

0

1

0

43

0

0

0

0

0

0

44

1

0

0

0

0

2

45

4

0

0

0

0

1

46

3

0

0

0

0

1

47

7

0

1

0

0

0

48

3

0

0

0

0

0

49

8

0

0

0

0

2

50

7

1

0

0

0

2

51

8

0

0

0

0

0

52

8

2

1

1

1

0

1

13

4

7

1

0

3

2

18

11

9

1

0

1

3

15

10

17

0

0

1

4

14

16

9

0

1

0

5

14

7

9

0

2

0

6

9

6

4

0

1

0

7

3

10

5

0

0

0

8

3

13

5

0

7

2

9

6

4

2

0

3

1

Samtals

144

84

70

3

16

16