Nýtt myndband frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins er farið í dreifingu. Í myndbandinu er verið að vekja athygli á mikilvægi þess að konur mæti í leghálskrabbameinsleit.
Myndbandið hefur verið aðgengilegt á Youtube í viku og hefur strax vakið mikla athygli og verið mikið skoðað. Slóðin að myndbandinu er hér.