Hugmynd að stofnun hollvinasamtaka HSU

20. september

hollvinasamtok_stofnud

Hluti framkvæmdastjórnar HSU ásamt Kjartani Ólafssyni, fh: Cecilie B H Björgvinsdóttir, Kjartan Ólafsson, Anna María Snorradóttir, Herdís Gunnarsdóttir og Björn Steinar Pálmason.

Í gær átti fund með hluta framkvæmdastjórnar HSU Kjartan Ólafsson og ræddi áhuga Sunnlendinga á að stofna hagsmunasamtök fyrir sameignleg málefni íbúa og stofnunarinnar. Markmið slíkra samtaka væri að vera tengiliður íbúa á svæðinu sem eru áhugasamir um að standa vörð um þjónustu og rekstur stofnunarinnar.