HSU undirritar samkomulag við Kaffitár

1Föstudaginn 13. febrúar var undirritað samkomulag milli HSU og Kaffitár um kaup á kaffi og tengdum vörum ásamt leigu á vélum. Gæðakaffi og -te á vinnustað er mannauðsmál og án efa verður þetta ánægjulegt fyrir starfsmenn HSU.  Starfsmönnum í höfuðstöðvum Kaffitárs eru þakkaðar góðar móttökur.

 

 

23