HSU – Grímuskylda á alla 6 ára og eldri

Vegna aukinna smita hjá börnum í samfélaginu, höfum við ákveðið að færa grímuskyldu niður í 6 ára hjá HSU.

Börn fædd 2015, 6 ára, og allir eldri en það, skulu bera grímu á starfsstöðvum á HSU.

Þetta tekur gildi strax í dag 11/11 2021