Hópur frá Hrafnistu í heimsókn

Þann 14. nóvember 2022 kom hópur frá Hrafnistu í heimsókn til okkar á HSU til að kynna sér málefni HSU í öldrunarmálum og átti fund með hluta framkvæmdastjórnar HSU.  Að fundi loknum var nýja hjúkrunarheimilið Móberg skoðað. 

Afar ánægjuleg og skemmtileg heimsókn til okkar á HSU.