Hnykkjari á HSu

Á HSu starfar hnykkjari, Rory Hayes, sem tekið hefur á leigu aðstöðu í kjallara stofnunarinnar.

Rory er með móttöku 2svar í viku og fer þjónustan þannig fram – að tímapantanir eru annað hvort hjá Rory sjálfum eða gegnum móttöku HSu. Biðstofan er fyrir framan aðstöðu sjúkraþjálfara í kjallara HSu.