Hjúkrunarmóttökur á heilsugæslunni – Sumarlokun frá 1. júní til 1. september

Sérmóttökur hjúkrunar á heilsugæslunni á Selfossi verða lokaðar yfir sumartímann. Þær loka frá og með 4. júní til 3. september 2012. Hægt er að ná í hjúkrunarfræðing í símatíma og almennri hjúkrunarþjónustu milli klukkan 8 til 16 á virkum dögum í aðalnúmeri stofnunarinnar 480-5100. Sérmóttökurnar opna aftur í haust þegar allir starfsmenn koma aftur til vinnu eftir sumarfrí.