Hjúkrunardeildinni Ljósheimum berst arfur

Þann 29. apríl sl. barst stofnuninni tilkynning um arf frá Þórhalli Guðnasyni til hjúkrunardeildar Ljósheima og reyndist þessi upphæð vera samtals kr. 11.249.442.-
Þórhallur var heimilismaður á Ljósheimum – fæddur 12.sept. 1933 og dáinn 30.maí 2009. Heilbrigðisstofnun Suðurlands þakkar þessa höfðinglegu gjöf.
Blessuð sé minning Þórhalls Guðnasonar.