Heilsuvera.is – auknir notkunarmöguleikar

Vegna gríðarlegs álags á símkerfi HSU minnum við fólk á að nýta sér meira heilsuvera.is. 

Á heilsuvera.is er hægt að óska eftir lyfjaendurnýjun allan sólarhringinn, allt árið og einnig er nú hægt á síðunni að bóka tíma í Covid sýnatöku og símatíma hjá hjúkrunarfræðingi sé um bráðaerinda að ræða.