Heilsugæslustöðin á Hvolsvelli lokuð í sumar

 Vegna sumarleyfa er heilsugæslustöðin á Hvolsvelli lokuð í sumar frá 1. júní  – 1. september.

Opið er á Hellu.