Heilsugæslustöðin á Hellu verður lokuð frá 16. des. 2013 til vors 2014

HellaTilkynning frá Heilsugæslu Rangárþings !

 

Vegna framkvæmda við endurbætur á  heilsugæslustöðinni á Hellu verður stöðin lokuð frá og með mánudeginum 16. desember 2013. 

Gert er ráð fyrir, að framkvæmdum ljúki næsta vor.

 

Öll starfsemi lækna, hjúkrunarfræðinga, sálfræðinga og heimahjúkrunar  fer fram á Hvolsvelli meðan framkvæmdir standa yfir.

 

Nánar má sjá um opnunartíma í Rangárþingi hér.