Vestmannaeyjar

vestmannaeyjar

 

 

 

 

 

 

 

 

Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum,

Sólhlíð 10, 900 Vestmannaeyjar

Sími: 432 2500 Fax: 432 2615

 

BÓLUSETNINGAR 2018

 

Tímabókanir í síma 432-2500, virka daga kl 8:00-16:00.
Utan opnunartíma er bráða- og vaktþjónusta

Beinn sími á sjúkradeild er : 432 2600

Vaktsími ljósmóður er 897-9620.

Hér er hægt að fylla út ferðavottorð sem sendist rafrænt í afgreiðslu HSU í Vestmannaeyjum.

 

 

SÍMI VAKTÞJÓNUSTU LÆKNA OG HJÚKRUNARFRÆÐINGA Á HSU ER 1700

Í NEYÐARTILVIKUM HRINGIÐ Í 112

-Ef um slys eða alvarleg veikindi er að ræða þar sem bráðrar þjónustu er þörf.

 

 

 

 

Framvegis verður Lyfjaendurnýjun í rafrænt gegnum Veru.  Áfram verður þó hægt að endurnýja lyf í gegnum síma 432 2020 milli kl. 08:00 og 09:00. alla virka daga.

 

Einungis er hægt að endurnýja lyf rafrænt sem fólk hefur áður fengið skrifað upp á hjá læknum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Reynt verður að afgreiða sem mest samdægurs en ekki er hægt að lofa afgreiðslu nema innan 2ja daga. Því er fólk hvatt til að sýna fyrirhyggju og óska eftir endurnýjun í tíma.

 

 

Bein símanúmer

Fræðsla til almennings

Greiningarteymi barna

Flutningur á sjúkraskýrslum