Tímapantanir

 

Móttökuritarar allra stöðva taka við tímapöntunum til heilsugæslulækna, hjúkrunarfræðinga og annarra sérfræðinga á heilsugæslustöð og sjúkrahúsi ásamt því að taka við greiðslu komugjalda og gjaldi til sérfræðinga, ítarlegri upplýsingar um tímabókun er að finna hér.

 

Samdægursmóttaka er alla daga á Selfossi.

 

Á öðrum tímum sinnir Slysa- og bráðamóttakan á Selfossi þjónustunni. Símanúmer slysa- og bráðamóttöku HSU er 432 2000.

 

Upplýsingar um hverja heilsugæslu fyrir sig er að finna undir nafni stöðvar á aðalsíðu.

 

Veruhnappur

Framvegis verður hægt að bóka tíma rafrænt í gegnum Veru, ásamt því að endurnýja lyf þar í gegn.