Þorlákshöfn

 

 

 

 

 

 

 

Heilsugæslustöðin Þorlákshöfn, Selvogsbraut 24, 815  Þorlákshöfn

Sími: 432 2440 Fax: 432 2441

 

Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl 8 -16.
Skráning í símatíma heimilislæknis og hjúkrunarfræðings í síma 432 2440.

 

Bólusett verður gegn árlegri inflúensu sem hér segir

 

Veruhnappur

Framvegis verður Lyfjaendurnýjun rafrænt í gegnum Veru.  Áfram verður þó hægt að endurnýja lyf í gegnum síma í síma 432 2020, kl. 8 – 9 alla virka daga.

 

 

 Utan opnunartíma er vaktþjónusta lækna á Selfossi alla virka  daga frá kl.16:00-18:00 og um helgar frá kl. 10:00-12:00.  Á öðrum tímum sinnir vaktlæknir þjónustunni á  Bráða- og slysamóttöku

 

 

SÍMI VAKTÞJÓNUSTU LÆKNA OG HJÚKRUNARFRÆÐINGA Á HSU ER 1700

Í NEYÐARTILVIKUM HRINGIÐ Í 112

 

-Ef um slys eða alvarleg veikindi er að ræða þar sem bráðrar þjónustu er þörf.

 

 

 

Bólusetning gegn inflúensu: Vinsamlegast pantið tíma
Fræðsla til almennings

 

 

 

 

Starfsfólk:

Arndís Mogensen, ljósmóðir arndis.mogensen@hsu.is

Harpa Hilmarsdóttir, móttökuritari, harpa.hilmarsdottir@hsu.is
Helgi Hauksson, yfirlæknir helgi@hsu.is
Sólrún Auðbertsdóttir, hjúkrunarstjóri solrun@hsu.is

Sólveig Jóna Jónasdóttir, móttökuritari solveig.jona.jonasdottir@hsu.is

 

Sérfræðingar:
Barnalæknir: Eygló Sesselja Aradóttir eyglo@hsu.is er með móttöku á 3ja vikna fresti.

 

Ásamt hefðbundinni heilsugæslu svo sem ungbarnavernd, mæðravernd, heimahjúkrun og skólahjúkrun hefur sjúkraþjálfarinn Jón Ericsson aðstöðu við heilsugæslustöðina og er 3 daga í viku, mánu-, miðviku- og föstudaga.

Starfsemi stöðvarinnar fluttist í núverandi húsnæði árið 1991.