Skólahjúkrun

skólahjúkrun

 

 

 

 

 

 

 

Skólahjúkrun

 

Markmið skólaheilsugæslu er að stuðla að því að börn fái að vaxa, þroskast og stunda nám sitt við bestu andlegu, líkamlegu og félagslegu skilyrði sem völ er á.

Sjá nánar hér

 

 

Heilbrigðisfræðsla í grunnskólum er byggð á hugmyndarfræðinni um 6-h heilsunnar sem er samstarfsverkefni Heilsugæslunnar og Embætti Landlæknis. Áherslur fræðslunnar eru hollusta-hreyfing-hreynlæti-hamingja-hugrekki og kynheilbrigði.