Ljósameðferð

Ljósameðferð

 

Til að meðhöndla psoriasis og exem

 

Beiðni um meðferð verður að koma frá sérfræðingi í húðsjúkdómum

 

Tímapantanir í ljósin eru hjá móttökuriturum á Selfossi í síma 480-5100