Heilsugæslustöðin á Selfossi

 

Almenn móttaka heimilislæknis er alla daga frá 09:00 -16:00 

 

 
Á öðrum tímum sinnir vaktlæknir þjónustunni á  Bráða- og slysamóttöku
 
 

Móttaka hjúkrunarfræðings á heilsugæslugangi kl.  8:20-12:00 og 13:00 – 15:40

 

Skráning í símatíma heimilislækna og hjúkrunarfræðinga í síma 432 2000.

Færni- og heilsumatsnefnd – símatímar

 

SÍMI VAKTÞJÓNUSTU LÆKNA OG HJÚKRUNARFRÆÐINGA Á HSU ER 1700

 

Í NEYÐARTILVIKUM HRINGIÐ Í 112

-Ef um slys eða alvarleg veikindi er að ræða þar sem bráðrar þjónustu er þörf.

 

 

Heimilislæknar eru með símatíma daglega

Hjúkrunarfræðingar eru með símatíma daglega

Sérgreinalæknar við HSU

 

Tímapantanir hjá læknum og hjúkrunarfræðingum

Rannsóknir framkvæmdar samkvæmt tilvísun læknis.

Val á heimilislækni í Árborg

Hér er að finna upplýsingar um alla læknisþjónustu hjá HSU og alla hjúkrun og þjónustu

 

Endurnýjun á lyfjum er alla virka daga
milli kl. 08:00 – 09:00 í síma 432 2020  – einnig er hægt að endurnýja lyf hér á vefnum Lyfjaendurnýjun

Það getur tekið þrjá virka daga að fá lyf afgreidd og bendum við fólki því á að panta tímanlega.

 

Hér má sjá yfirlit um helstu smitsjúkdóma og aðra heilsuvá

 

 
 
Á Heilsugæslustöð Selfoss starfa 8 sérfræðingar í heimilislækningum og 10 hjúkrunarfræðingar ásamt sjúkraliðum.