Rangárþing

HellaHvolsvöllur
 
Heilsugæslustöðvar Rangárþings,
Öldubakka, 860 Hvolsvelli og Suðurlandsvegi 3, 850 Hellu
Sími: 432 2700
Fax Hellu: 432 2721 og á Hvolsvelli: 432 2711
 
 

Heilsugæslustöðvarnar á Hellu og Hvolsvelli eru opnar virka daga frá kl. 8:00 til kl. 16:00

 

BÓLUSETNINGAR 2018

 

 

Vaktþjónustu lækna í Rangárvallasýslu:  Utan opnunartíma er samdægursþjónusta lækna á Selfossi sjá hér.  Á öðrum tímum sinnir vaktlæknir þjónustunni á  Bráða- og slysamóttöku. Þetta á ekki við svæðið austan við Holtsós sem fellur áfram undir Heilsugæslustöðina í Vík.

 

 

SÍMI VAKTÞJÓNUSTU LÆKNA OG HJÚKRUNARFRÆÐINGA Á HSU ER 1700

 

Í NEYÐARTILVIKUM HRINGIÐ Í 112

-Ef um slys eða alvarleg veikindi er að ræða þar sem bráðrar þjónustu er þörf.

 

Eftir sem áður verður neyðarvakt lækna og sjúkraflutningsþjónusta staðsett í Rangárvallasýslu, en sú vakt er boðuð út af ofangreindum aðilum í neyðartilvikum.

 

Mæðravernd alla fimmtudaga: Sigurlinn Sváfnisdóttir, ljósmóðir

Símatími hjúkrunarfræðinga alla virka daga milli 8 – 16 í síma 432 2700.

Símatímar lækna:  Kl. 09:00-10:00 alla virka daga

 

Veruhnappur

 

Framvegis verður Lyfjaendurnýjun rafrænt í gegnum Veru.  Áfram verður þó hægt að endurnýja lyf í gegnum síma í síma 432 2020, kl. 8 – 9 alla virka daga.

 Einungis er hægt að endurnýja lyf rafrænt sem fólk hefur áður fengið skrifað upp á hjá læknum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Reynt verður að afgreiða sem mest samdægurs en ekki er hægt að lofa afgreiðslu nema innan 2ja daga. Því er fólk hvatt til að sýna fyrirhyggju og óska eftir endurnýjun í tíma.
 
 
Starfsfólk:
Anný Soffía Ólafsdóttir, ræsting

Arndís Fannberg, hjúkrunarfræðingur  arndis.fannberg@hsu.is

Ari Bergsteinsson, sálfræðingur  ari.bergsteinsson@hsu.is

Björn G Snær Björnsson, yfirlæknir bjorngud@hsu.is

Elínborg Dagmar Lárusdóttir, hjúkrunarfræðingur elinborg.dagmar.larusdottir@hsu.is

Eygló Aradóttir, barnalæknir eyglo.aradottir@hsu.is

Iða Brá Árnadóttir, móttökuritari, idabra@hsu.is

Jacek Kantorski, læknir jacek@hsu.is

Lára Ólafsdóttir, sálfræðingur lara.olafsdottir@hsu.is

Marjolijn Tiepen hjúkrunarfræðingur marjolijn@hsu.is
Ólöf Árnadóttir, hjúkrunarstjóri olof@hsu.is
Sigurlinn Sváfnisdóttir ljósmóðir sigurlinn@hsu.is
Sóley Pálmadóttir, sjúkraliði soleypa@hsu.is
Sólveig Stolzenwald móttökuritari solveigsol@hsu.is
Sveinn M. Sveinsson, læknir sms@hsu.is

Unnur Lilja Bjarndóttir sjúkraþjálfari  unnu.lilja.bjarnadottir@hsu.is

Þórdís Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur thordising@hsu.is

 
 
Hellulæknishérað var stofnað 1956, fyrsti læknir var Ólafur Björnsson (1956-1966).
Núverandi húsnæði stöðvarinnar var tekið í notkun 1977.
Fyrsti læknir Hvollæknishéraðs var Sveinn Pálsson (1762-1840) héraðslæknir, reisti bú á Ysta-Skála 1796 en flutti að Kotmúla 1797 og bjó þar til 1809, flutti þá að Suður-Vík í Mýrdal.