Kólesteról

 

 

Kólesteról

 

Gildi kólesteróls í blóði (mmól/lítra) ákvarðast m.a. af erfðum en einnig af mataræði. Æskilegt er að heildarkólesteról sé minna en 5, það tekst hátt á bilinu 6-8 og mjög hátt ef meira en 8. Hátt kólesteról stuðlar að kransæðasjúkdómi.

 

Frekari upplýsingar um kólesteról má finna í bæklingi Hjartaverndar (http://www.hjarta.is/Uploads/document/Baeklingar/Kolesterol.pdf).