Blóðþrýstingur

 

 

Blóðþrýstingur

 

Eðlilegur blóðþrýstingur er 135/85 en kjörblóðþrýstingur er lægri en 120/80.

Langvarandi háþrýstingur hefur skaðleg áhrif á hjarta- og æðakerfi en er oft einkennalítill. Hann eykur verulega hættuna á heilablóðfalli og skaðar einnig augu og nýru. Mikilvægt er að mæla blóðþrýsting og nauðsynlegt að taka það alvarlega ef hann mælist of hár.

 

Frekari upplýsingar um háan blóðþrýsting má finna í bæklingi Hjartaverndar um Heilablóðfall og háþrýsting (http://www.hjarta.is/Uploads/document/Baeklingar/Heilablodfall.pdf