Umfjöllun um Heilbrigðisstofnun Suðurlands var í þættinum „Ísland í dag“ á Stöð 2 mánudaginn 30. júní.
Þar var starfssemin á Selfossi skoðuð og ítarlega fjallað um sjúkraflutninga ásamt því að farið var með sjúkrabíl í útkall.
Mjög flott kynning og umfjöllun. Þáttinn má sjá hér.