Heilbrigðisstofnun Suðurlands í öskumistri

Þó nokkuð öskufall varð á Selfossi þegar líða tók á sunnudaginn 22. maí og var bærinn hulinn öskumistri.  Meðflylgjandi mynd af stofnunni var tekin um kvöldmatarleytið á sunnudeginum og sést vel hvað skyggnið var lélegt yfir Ölfusá.