Heilbrigðisráðherra í heimsókn á HSU

Heilbrigðisráðherra, forstjóri HSU ásamt starfsfólki ráðuneytisins og framkvæmdastjórn HSU.

Þann 16. ágúst 2022 heimsótti heilbrigðisráðherra og starfsfólk frá heilbrigðisráðuneytinu HSU og átti framkvæmdastjórn HSU góðan fund með hópnum.

Afar ánægjuleg og gagnleg heimsókn til okkar á HSU.

Sjá nánar frétt um heimsóknina á vef stjórnarráðsins