Gunnar Örn myndlistarmaður látinn

Gunnnar Örn Gunnarsson, myndlistarmaður á Kambi er látinn. Hann sýndi okkur á HSu þann heiður að lána listaverk í nýtt anddyri HSu við vígslu nýbyggingarinnar í janúar sl. Hann var þannig fyrstur til þess að sýna verk sín þar.
Eftirlifandi eiginkona hans er Þórdís Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslustöðinni á Hellu.