Grímuskyldu aflétt á HSU

Grímuskyldu er aflétt á öllum starfsstöðvum HSU frá og með 19. maí 2022

 

Tilmæli verða þó um áframhaldandi grímunotkun hjá fólki með öndunarfæraeinkenni sem og hjá starfsfólki sem þeim sinna.

Sé einhver grunur er um einkenni sem gætu stafað af covid eða öðrum smitsjúkdómum skal nota grímur.