Grímuskylda er enn í gildi, á öllum stöðvum HSU

Þrátt fyrir tilslakanir með grímuskyldu í þjóðfélaginu, er grímuskylda enn við völd hjá HSU 

Allir þeir sem heimsækja heilsugæslur HSU, bráðamóttöku á Selfossi eða aðrar deildir á HSU skulu bera grímu.