Grein um áhrif Eyjafjallagossins á heilsufar íbúa í nágrenni þess

Þórir Björn Kolbeinsson læknir í Rangárþingi hefur ásamt fleirum rannsakað áhrif eldgossins á heilsufar íbúa í nálægð eldfjallsins. 

Greinin er á ensku, en hér er smá ágrip í greinina:

Rannsóknin stóð frá 31. maí – 11. júní 2010.  Lagður var fyrir spurningalisti um heilsufar.  Meirihluti þátttakenda hafði ekki fundið fyrir neinu óeðlilegu varðandi heilsufar.  Eitthvað var kvartað um pirring í augum og í efri öndunarvegi af völdum öskunnar.  Þeir sem áður höfðu haft einkenni af asma, versnuðu af honum.  Ekki er hægt að segja að almennt heilsufar hafi versnað að völdum gossins og engar innlagnir á sjúkrahús má rekja til þess.  Undir 10% kvörtuð um kvíða og þunglyndi sem rekja má til gossins.

 

Hér er greinin í heild sinni