Gjöf til Sjúkrahúss Suðurlands

Gabríel Werner Guðmundsson Miðengi 18 Selfossi og Arnar Már Guðmundsson Álftarima 4 Selfossi gáfu til Sjúkrahús Suðurlands 760 kr sem safnaðist með sölu járnlistaverka. Heilbrigðisstofnun Suðurlands þakkar þessum duglegu drengjum fyrir framlag þeirra.