Gjafir til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á árinu 2011

Á hverju ári fær Heilbrigðisstofnun Suðurlands fjölmargar gjafir frá einstaklingum og félagasamtökum.  Hér má sjá yfirlit yfir gjafirnar Gjafir 2011.  Stofnunin færir gefendum bestu þakkir fyrir höfðinglegar gjafir og ómetanlegt er fyrir stofnunina að finna þann hlýhug sem gjöfunum fylgir.