Gjafir til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands 2013

033Árlega nýtur Heilbrigðisstofnun Suðurlands þeirrar gæfu að eiga góða að og á hverju ári fær stofnunin gjafir frá einstaklingum og félagasamtökum.  Árið 2013 var heildarverðmæti þessara gjafa rúmlega 7 milljónir króna.  Stofnunin er afar þakklát fyrir þessar höfðinglegu gjafir og færir gefendum bestu þakkir fyrir.

 

Hér má sjá nánar hverjir velunarar HSu voru og hvaða gjafir þeir færðu stofnuninni  Gjafir 2013