Sækja um þjónustuna

 

Tekið er við umsóknum frá starfsmönnum heilbrigðis- og velferðarþjónustu. 

 

Fyllið umsóknareyðublað út rafrænt og prentið út til að notandi geti skrifað undir.

Eyðublaðið virkar best Explorer og Firefox.

 

Umsókn til geðheilsuteymis HSU

 

Umsóknin sendist í ábyrgðarpósti til:

Geðheilsuteymi HSU

Árveg

800 Selfoss

 

Fyrirspurnir í síma 432-2000.