- Að stuðla að og viðhalda bata.
- Að tryggja einstaklingsmiðaða þjónustu.
- Að tryggja samfellu og samþættingu í meðferð.
- Að efla sálrænt og félagslegt heilbrigði einstaklingsins og fjölskyldu hans.
- Að hvetja til sjálfshjálpar og sjálfsvirðingar.
- Að styðja einstaklinginn í að lifa innihaldsríku lífi.
- Að fækka endurinnlögnum og styrkja aðlögunarhæfni eftir útskrift af sjúkrahúsum.