Geðheilsuteymin hafa batahugmyndafræðina að leiðarljósi.
Batahugmyndafræðin leggur áherslu á að viðhalda von og skapa betra líf með því að byggja á styrkleikum.
Þessi hugmyndafræði byggir á samvinnu við einstaklinginn, þar sem markmið eru sett í sameiningu og stuðla að sjálfsábyrgð og valdeflingu.