Gáfu til sjúkraflutninga HSU í Vestmannaeyjum

slyso (2)Þann 5. nóvember sl. komu konur frá Slysavarnardeildin Eykyndli og færðu sjúkraflutningum HSU í Vestmannaeyjum þrennar sængur og koddasett.

Þetta kom sér einstaklega vel og er Slysavarnardeildinni færðar þakkir fyrir góða og hlýlega gjöf og þann góða hug sem að baki býr.