Gáfu til hægindastól til Fossheima

Aðstandendur Einars Kjartanssonar

Nýverið færðu aðstandendur Einars Kjartanssonar hægindastól að gjöf til Fossheima.

Stólinn var þakklætisvottur fyrir góða og gjöfula umönnun þann tíma sem hann dvaldi á deildinni.

 

Gefendur fá kærar þakkir fyrir gjöfina og þann góða hug sem að baki býr.