Gaf útsaumsmynd til Ljósheima

Sigridur gefur utsaumsmynd til Ljosheima.

Sigríður ásamt Sigurði Jónsyni, syni sínum, Esther Óskarsdóttur tengdadóttur og deildarstjóra Ljósheima Matthildi Róbertsdóttur og aðstoðardeildarstj. Sigríði Harðardóttur.

Sigridur við myndina

Sigríður við myndina

Hún Sigríður Guðmundsdóttir hefur dvalið á Ljósheimum síðustu 4 vikurnar í hvíldarinnlögn og í þakklætisskyni fyrir mjög góða umönnun gaf hún deildinni stóra útsaumsmynd.  Myndina saumaði Sigríður sjálf fyrir 22 árum og er myndin af síðustu kvöldmáltíðinni.  Mikil ánægja er með þessa fallegu gjöf og fær Sigríður kærar þakkir fyrir.