Fyrsta barn ársins á HSu

Fyrsta barn ársins á HSu  fæddist á nýársdagsmorgun kl.09:12.Stúlka f. 01.01.2007
Foreldrar: Magnea Svava Guðmundsdóttir og Einar Magni Jónsson
Heimili: Suðurengi 21, Selfossi
Þyngd: 3695 gr
Lengd: 50 cm
Ljósmóðir: Sigrún Kristjánsdóttir

Árið 2006 fæddust 152 börn á HSu sem er svipaður fjöldi fæðinga og árin á undan. Um 40 konur sem fæddu annars staðar lágu sængurleguna hér svo barnafjöldinn á deildinni var um 200.

Fyrsta barn ársins á HSu

Fyrsta barn ársins sem fæddist á fæðingadeild HSu kom í heiminn þann 2. janúar sl. Foreldrar eru þau Steinunn Hrafnkelsdóttir og Gregg Thomas Batson sem búa á Selfossi.Read More