Fyrsta barn ársins 2009

Á nýársdag kl.12:29 fæddist fyrsta barns ársins 2009  á Fæðingadeild HSu. Þetta var stúlka sem vóg 3420 gr  og var 49 cm að lengd. Foreldrarnir eru Þórunn Kolbrún Þórarinsdóttir og Einar Logi Eiðsson sem búa á Drekavöllum 18 í Hafnarfirði. Innilegar hamingjuóskir !