Fyrirlestrar

 

 

Fyrirlestrar

 

 

Boðið verður upp á fyrirlestra kl 15-16 á hverjum degi heilsuvikunnar.

 

Fyrirlestrarnir fara fram í fyrirlestrarsal Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. Fyrir þá sem ekki komast á fyrirlestrana á þessum stað og/eða tíma, verða þeir teknir upp og geymdir á innra neti þar sem starfsfólk HSu getur nálgast þá.

 

 

 

1.  Líkamsbeiting – Guðrún Dadda Ásmundardóttir, iðjuþjálfi

2.  Rétta hreyfingin fyrir þig – Gunnhildur A. Vilhjálmsdóttir, sjúkraþjálfari

3.  Næring og heilsa – Bjarnheiður Böðvarsdóttir hjúkrunarfræðingur og Björn Magnússon læknir

4.  Húmor og gleði á vinnustöðum – Edda Björgvins, leikkona

5.  Liðsheild – Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur