Frestun á aðalfundi Vinafélags Ljósheima og Fossheima

Vegna heimsóknarbanns á HSU, hefur verið hætt við fyrirhugaðann aðalfund Vinafélags Ljósheima og Fossheima, sem halda átti sunnudaginn 5. apríl 2020  kl. 14:00.

Nýr fundur verður auglýstur þegar óvissuástandi vegna Covid-19 lýkur.