Framkvæmdir á lóð HSU í Vestmannaeyjum

Framkvæmdir eru hafnar við bílastæði norðan sjúkrahússins í Vestmannaeyjum.

Af þeim sökum hefur bílastæðunum vestan megin (kjallara megin) verið lokað tímabundið. Bílastæðin austan megin verða áfram opin, en þau eru eingöngu fyrir starfsmenn og þá sem þurfa að fara upp á aðra og þriðju hæð hússins. 

 

Bílastæði fyrir heilsugæsluna eru sunann megin við húsið.