Framkvæmdastjóri hjúkrunar á HSU í leyfi

SamsettAnna María Snorradóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á HSU er í tveggja mánaða leyfi frá störfum á stofnuninni frá og með 18. mars til 23. maí 2016.

Á því tímabili mun Aðalheiður Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og gæðastjóri á HSU vera staðgengill Önnu Maríu sem framkvæmdastjóri hjúkrunar.  Við bjóðum Aðalheiði velkomna til samstarfs í framkvæmdastjórn HSU.

Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri

Heilbrigðisstofnun Suðurlands