Þriðjudaginn 12. febrúar 2013, kl. 17:30 á Hótel Selfoss, verður Sigurjón Vilbergsson, lyf- og meltingalæknir með fræðsluerindi um krabbamein í ristli og fyrirbyggjandi aðgerðir gagnvart því.
Fræðslufundurinn í boði Lionsklúbbsins Emblu og er öllum opinn. Aðgangur er ókeypis.