Hitalækkandi lyf fyrir börn

Stílar eða töflur (fyrir eldri börn) sem innihalda paracetamol.
 
Hafa skal samband við lækni/hjúkrunarfræðing ef um alvarleg veikindi er að ræða.  Skammtastærðir eru eingöngu leiðbeinandi.
 
10-15 mg/kg líkamsþunga í senn á 6 klst fresti að hámarki 4 sinnum á sólahring.
Dæmi:
10mg x 8kg = 80 kg í senn.  Velja þá 60mg styrkleika.
 
6 – 7 kg = 60 mg
 
8 – 12 kg = 125 mg
 
13 – 16 kg = 185 mg (125 mg +  60 mg)
 
17 – 20 kg = 250 mg 
 
20 – 25 kg = 250 mg
 
25 – 30 kg = 375 mg
 
30 – 35 kg = 500 mg