Astmi og astmalyf

Hér að neðan (tengill) má fá nánari upplýsingar um astma og astmameðferð hjá börnum.
 
Ef berkjuvíkkandi astmalyf eru notuð samhliða innúðasterum er betra að nota berkjuvíkkandi fyrst og láta síðan líða 5 mín þar til innúðasterar eru gefnir. 
 
Stuttverkandi berkjuvíkkandi astmalyf veldur skjótri (innan 5mínútna) en skammvinnri (innan 4 klukkustunda) berkjuvíkkun hjá einstaklingum með t.d. astma.
 
Ef astmalyf eru gefin í „belg“ er nóg að barnið andi 5-10 sinnum eða í ca. 15 sekúndur.
 
http://www.ao.is  (Astma og ofnæmisfélagið).