Díana Óskarsdóttir forstjóri HSU var í símaviðtali í morgunþætti Rásar 1 og 2 í dag 26. mars 2020. Þar var farið yfir stöðuna í þessu ástandi sem vofir yfir landinu. En flestir sem greinst hafa smitaðir og flestir sem eru í sóttkví á landinu, utan höfuðborgarsvæðisins eru á Suðurlandi. Viðtalið við Díönu hefst á 28:10 mínútu í slóðinni hér neðar.