Fjölgun heilsugæslulækna á Selfossi

Nýlega bættust 3 nýir læknar í lið heimilislækna á heilsugæslustöðinni á Selfossi.Þetta er þau Arnar Þór Guðmundsson, Björg Þuríður Magnúsdóttir og Jórunn V. Valgarðsdóttir. Þá er Hildur Thors, heilsugæslulæknir komin aftur til starfa en hún hefur verið í framhaldsnámi í Svíþjóð sl. 2 ár. Sífellt er verið að bæta og auka þjónustuna og er þessi fjölgun í hópi heimilislækna einn liður í því.