Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 100 ára

Í dag, þann 18. nóvember 2019 heldur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga á Íslandi upp á 100 ára afmæli félagsins.

Af því tilefni óskar Heilbrigðisstofnun Suðurlands öllum hjúkrunarfræðingum stofnunarinnar innilega til hamingju með daginn.