Fékk prinsessuköku frá Guðnabakaríi

Erla Leifsdóttir, íbúi á Sólheimum í  Grímsnesi dvaldi á HSu á fimmtugsafmælinu sínu þann 2. september sl. Eigandi Guðnabakarís á Selfossi  frétti af þessu merkisafmæli og bakaði prinsessuköku fyrir afmælisbarnið og sendi henni á sjúkrahúsið.